Hvernig er best að losna við köngló í húsum?

Hvernig er best að losna við köngló í húsum?

krosskönguló

Krosskönguló

Einfaldast er að eitra. Virkni eitursins er 3 – 4 mánuðir. Ef eitrað er í byrjun júní ætti húsið að vera nokkurn veginn köngulóar frítt.

Hægt er að eitra bæði úti og inni. Ég fann góða grein um krossköngulóna en  hún er mjög algeng á húsveggjum.

Þegar köngulóin verpir eggjunum þá spinnur hún ljósan eða gulleitan hjúp þar sem eggjunum er komið fyrir.

Ungarnir leggjast í dvala þannig að það má með sanni

Könguló í vef sínum

Könguló í vef sínum

segja að ungviði köngulóarinnar dvelja í húsinu um veturinn.

En þegar vorar þá halda þau hópinn til að byrja með en auknum þroska yfirgefa þau hópinn og stofna eigið heimili.

 

 

 

 

Köngulær á þvottasnúrum eða þvottastaurum

Hvað geri ég ef það eru köngulær á þvottasnúrum eða þvottastaurnum?

spider blinking

spider blinking

Annaðhvort að sópa þeim í burtu eða láta eitra. Möguleiki er á að eitra fyrir köngulóm. Þær geta verið ansi hvimleiðar þegar þær eru komnar í nýþurrkaðan þvottinn sem er á leiðinni inn.

Ef þið eruð farin að vera vör við köngulær í gluggum, þvottasnúrum eða við húsið þá er um að gera að láta á það reyna hvort ekki sé hægt að vera laus við þær. Ekki hika við að hafa samband eða hringja ( 6997092)

 

könguló í vef

könguló í vef

 

 

 

könguló í vef     “könguló black widow spider”

Hvaða tegund af geitung ræðst á taratúlu könguló?

Hvaða tegund af geitung ræðst á taratúlu könguló?

Ef þið verðið vör við geitunga eða könkulær ekki hika við að hafa samband. En ykur að segja þá rakst ég á frétt um ótrúlega kræfa geitungategun sem ræðst á tarantúlu könguló. Tilgangurinn er að búa til forðabúr fyrir lirfurnar.

tarantula

tarantula könguló

“Tarantula Hawk” geitungar velja eina af eitruðustu könguló í heimi til að fæða afkvæmi sín. Þeir vilja helst veiða kvenkyns dýr því í kvendýrinu er meiri matur fyrir lirfur geitungsins.

Það er athyglisvert að fylgast með geitungnum þegar hann gerir atlögu að köngulónni, stingur hana og lamar. Geitungurinn vill alls ekki drepa köngulóna því á henni eiga lirfunar að lifa þegar þær klekjast út.

Geitungurinn setur egg í köngulóna eggið breitist í lirfu og borar sig inn í köngulóna sem er lömuð. Lirfan ræðst ekki á líffæri köngulóarinnar, en það er til þess að hún haldi lífi og það sem lirfan étur haldist ferskt, þannig heldur hringrásin áfram.

arantula Hawk

arantula Hawk

Þið þurfið þó ekki að örvænta, “Tarantula Hawk” geitungar hafa ekki sést á Íslandi svo vitað sé. Hann ræðst afar sjaldan á fólk, en ef hann stingur er er sú stunga einna sársaukafyllst af öllum. Hægt er að lesa nánar um köngulóna og geitunginn á ensku, sjá hér.

Myndbandið sem ég sá er hér að neðan

 

 

Tarantula Hawk geitungar  ræðst á tarantúlu könguló, sjá myndband að neðan

 

Heimildir

Mynd af neti: Tarantúla – “Tarantula Hawk” geitungur

Slóð af neti: Tarantula Haw and wasp

Getur silfuskotta hlaupið hraðar en Usain Bolt?

Usain Bolt

Usain Bolt að fagna

Silfurskotta

Silfurskotta í hægagang

 

 

 

 

 

 

Þetta er góð spurning. Ég hugsa að ekki hafi verið gerðar rannsóknir á því. Það er hins vegar ljóst að Usain Bolt er að hlaupa 100 metra undir 10 sekúndum. En ef þyngd og hæð silfurskottu og Usain Bolt er borin saman þá væri fróðlegt að vita hver færi hraðar. Miðað við það sem ég hef séð þá þyrfti að rannsaka það betur og er spurning að mæla. En vandamálið við silfurskottuna er að hún er nær blind þannig að það yrði að útbúa sérstaka braut fyrir hana með upphækkuðum kanti sem hún gæti fylgt eftir.

En að öllu grínu slepptu, ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir silfuskottu, geitung, könguló eða öðrum skordýrum ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Usain Bolt 9.77 100M úrslit í  Moscow 2013